Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

22. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

 
Skógræktarfélag Kópavogs
Afmælishátíð!
Fjölbreytt dagskrá

22. JÚNÍ

AFMÆLISHÁTÍÐ Í GUÐMUNDARLUNDI

Skógræktarfélag Kópavogs fagnar 50 ára afmæli sínu í ár og af því tilefni verður blásið til afmælishátíðar á Líf í lundi í Guðmundarlundi kl. 13-16, laugardaginn 22. júní.

Fjölmargt skemmtilegt verður í boði

- Leikhópurinn Lotta skemmtir

- Fimleikafólk frá Gerplu sýnir listir sínar og yngri kynslóðin fær að prófa

- Teymt verður undir krökkum á hestbak - Reiðskóli Reykjavíkur

- Ratleikur

- Frisbý golf

- Skátafélagið Kópar sjá um leiki

- Mini golf

- Skógarfræðsla - talning áhringja

- Eldbakaðar lummur

- Boðið verður upp á grillaðar pylsur og drykki

 

Guðmundalundur er afar vistlegt og fjölsótt útivistarsvæði sem Kópavogsbúar og aðrir gestir heimsækja í auknum mæli á öllum árstímum. 

 

Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 13:00 - 16:00
Staðsetning
Guðmundarlundur
-Kópavogi
  • Facebook Social Icon

Skógræktarfélag Íslands
Þórunnartún 6 | 105 Rvk | Sími: 551 8150 | Netfang: skog@skog.is

  • Facebook App Icon
  • S.Í