top of page

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

21 - 24. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

Líf í lundi 1
Líf í lundi 2024

Líf í lundi er útivistar- og fjölskyldudagur í skógum landsins sem haldinn verður 22. júní næstkomandi þar sem almenningur er hvattur til þess að stunda hreyfingu, samveru og upplifa skóga og náttúru landsins. Flestir viðburðir eru á laugardeginum 22. júní, en þó eru einnig viðburðir í gangi frá föstudegi til mánudags. 

 

Hér að neðan munu birtast upplýsingar um fjölbreytta og fræðandi viðburði sem standa til boða í ár. Gerðu þér glaðan dag og vertu velkomin út að njóta sumarsins í skjóli skóganna.

 

Velkomin út í skóg!

 

Samstarfsnefnd Lífs í lundi

Kennimerki Skógræktarfélags Íslands.jpg
Merki_Lands_og_sko_gar.webp
22-3008_BS_3_logo_RGB.webp
LIL_merkið_.jpg
Seljadalsskógur - Bíldudal.png
Líf í lundi í Álfholtsskógi (2).png

Skemmtileg fjölskyldustund í Hafnafirðinum

HÖFÐASKÓGUR - HAFNAFIRÐI
sveppur.jpg

Heimókn til landnema

HÁLS- EYJAFJARÐARSVEIT

Ketilkaffi og axarkast!

SLAGA Í AKRAFJALLI
Hamrahlíðin_edited.jpg
HAMRAHLÍÐ - MOSFELLSBÆ

Samvera í skóginum

sKÓGARDAGURINN_MIKLI.jpg

Fjölbreytt skemmtidagskrá!

HALLORMSSTAÐARSKÓGUR
Bolholt.jpg

Merkilegur gamall skógur

VÍÐIVELLIR - FNJÓSKADAL
VÍÐIVELLIR - FNJÓSKADAL
Sandahlíð - gróðursetning_edited.jpg
ÚLFLJÓTSVATN 

Gróðursetning í fallegu umhverfi. 

Fjölskyldustund í skóginum.

SELJADALSSKÓGUR-BÍLDUDALUR
Haukadalsskógur_edited.jpg
HAUKADALSSKÓGUR

Ratleikur og skógarkaffi

bolholt_edited.jpg
BOLHOLT

Ratleikur og skógarkaffi

Reykholtsskógur_edited.jpg
REYKHOLT - BORGARFIRÐI

Göngustígagerð og drumbkastkeppni

347253094_601480008764836_42224976745990
ÁLFHOLTSSKÓGUR

Fjölbreytt dagskrá!

Skarðdalsskógur_edited.jpg

Ljósmyndasamkeppni Líf í lundi

Farðu út með myndavélina þína um helgina!

Taktu þína bestu mynd af atburðum á Líf í lundi eða bara í morgungöngunni í skóginum og merktu (taggaðu) okkur á Instagram eða Facebook með myllumerkinu #lifilundi. 

Senda má inn myndir teknar dagana 21.-24. júní. Dómnefnd mun velja bestu myndirnar og vera í sambandi við ljósmyndara. Myndirnar verða svo settar inn á Facebook-síðu Lífs í lundi og opnað fyrir atkvæðagreiðslu. Sú mynd er hlýtur flest "Like" eða viðbrögð vinnur. Verðlaun eru veitt fyrir þrjú efstu sætin. 

Spennandi verðlaun í boði 

bottom of page