Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

26. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

 
Líf í lundi 2021

Líf í lundi er útivistar- og fjölskyldudagur í skógum landsins sem haldinn verður 26. júní næstkomandi þar sem almenningur er hvattur til þess að stunda hreyfingu, samveru og upplifa skóga og náttúru landsins. 

Skógar landsins hafa þjónað mikilvægu hlutverki á síðustu misserum til útivistar og líklega sjaldan verið nýttir jafn mikið og í ár. Áhrif þeirra á andlega og líkamlega heilsu landans eru nú hvergi vanmetin.

Hægt er að skoða ýmsa fjölbreytta og fræðandi viðburði hér að neðan. Gerðu þér glaðan dag og vertu velkominn út að njóta sumarsins í skjóli skóganna. Velkomin út í skóg!

Samstarfsnefnd Lífs í lundi

Kennimerki Skógræktarfélags Íslands.jpg
Skograektin-merki.jpg
LSE.jpg
LIL_merkið_.jpg

Skemmtileg fjölskyldustund í Hafnafirðinum

HÖFÐASKÓGUR - HAFNAFIRÐI
20170418_101945.jpg

Hvað býr í skóginum?

GARÐSÁRREITUR - EYJAFJARÐARSVEIT
Gudmundarlundur.JPG

Ávallt líf í Guðmundarlundi!

GUÐMUNDARLUNDUR - KÓPAVOGI

 Ýmislegt spennandi í boði í Gunnfríðarstaðarskógi

Skoða >

GUNNFRÍÐARSTAÐIR Á BAKÁSUM

Fjölskyldustund í skóginum.

SELJADALSSKÓGUR-BÍLDUDALUR

Prófaðu að kasta exi í undirhlíðum Akrafjallsins

SLAGA Í AKRAFJALLI

Fjölbreytt fjör í skóginum!

ÁLFHOLTSSKOGUR - HVALFJARÐARSVEIT
sveppur.jpg

Áhugaverður skógur í sérstöku umhverfi

HAGA II Í AÐALDAL
Barn í Selskógi - LIL 2019.jpg

Samverustund í skóginum með ilmandi snúbrauði!

SELSKÓGUR - GRINDAVÍK
Ingjalds.jpg

Taktu þátt í uppbyggingu útvistarskógar!

INGJALDSHÓLL - HELLISSANDUR
Bolholt.jpg

Heimamenn bjóða þig velkomin í Bolholt!

BOLHOLTSSKÓGUR
SkGbr.jpg

Ýmislegt gert úr skóginum!

SANDAHLÍÐ - GARÐABÆ
°Ösp og himinn (Ragga).jpg

Skógarlundur framtíðarinnar!

ÓLAFSFJÖRÐUR
Broddfurukönglar

Glænýr stígur og heitt kakó!

STYKKISHÓMUR
skógvirkar.jpg