Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

26. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

 
20170418_101945.jpg

26. JÚNÍ
PÖDDUR, PLÖNTUR OG FRÆÐSLA

Þann 26. júní býður Skógræktarfélag Eyfirðinga upp á pödduveiði, plöntutínslu og skoðun með víðsjám í Garðsárreit í Eyjafjarðarsveit! Brynhildur Bjarnardóttir fræðir.

 

Í ár eru 90 ár frá friðun birkisins í Þverárgili að tilstuðlan félagsins.

 

Líf í Garðsárreit!
Nánari kynni við stórt sem smátt
Áhugaverður viðburður fyrir alla fjölskylduna!
Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 10:00 - 12:00
Staðsetning
Garðsárreitur - Eyjafjarðarsveit
  • Facebook Social Icon