Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

20. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

 

20. JÚNÍ

RATLEIKUR Í SMALAHOLTI

Skógræktarfélag Garðabæjar býður gesti velkomna að taka þá  skemmtilegum leik í Smalaholti.

Ratleikur fyrir alla fjölskylduna í skóginum milli kl. 13 og 15.

Lagt af stað frá bílastæðinu við Elliðavatansveg, norðaustan við Vífilsstaðavatn um stígana í  Smalaholti, samtals um 1,5 km.
Varðeldur og skógarkaffi. 

Allir velkomnir!

Skógræktarfélag Garðabæjar 
Ratleikur fyrir alla fjölskylduna!
Skógarkaffi og sykurpúðar
Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 13:00 - 15:00
Staðsetning
Smalaholt
-Norðaustan við Vífilsstaðavatn
  • Facebook Social Icon

Skógræktarfélag Íslands
Þórunnartún 6 | 105 Rvk | Sími: 551 8150 | Netfang: skog@skog.is

  • Facebook App Icon
  • S.Í