
20. JÚNÍ
RATLEIKUR Í SMALAHOLTI
Skógræktarfélag Garðabæjar býður gesti velkomna að taka þá skemmtilegum leik í Smalaholti.
Ratleikur fyrir alla fjölskylduna í skóginum milli kl. 13 og 15.
Lagt af stað frá bílastæðinu við Elliðavatansveg, norðaustan við Vífilsstaðavatn um stígana í Smalaholti, samtals um 1,5 km.
Varðeldur og skógarkaffi.
Allir velkomnir!


