Geta Íslendingar endurheimt skóglendið?

October 23, 2017

The New York Times birti á dögunum áhugaverða grein um skógrækt á Íslandi . Rætt er um ástæður gróðureyðingarinnar hérlendis, hvað Íslendingar hafa verið að gera í málunum og þá erfiðleika sem blasa við. 

Í greininni má finna mikið af fallegum ljósmyndum og myndböndum. 
 

Hlekkur á greinina:

https://www.nytimes.com/interactive/2017/10/20/climate/iceland-trees-reforestation.html

 

 

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload