top of page

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

20. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

Viðburður 1
Höfðaskógur - Ragga.jpg
Skógræktarfélag Mosfellsbæjar 
Skógarganga með leiðsögn
Gerðu þér glaðan dag!

22. JÚNÍ

SKÓGARGANGA UM ÆSUSTAÐAHLÍÐ

Skógræktarfélagi Mosfellsbæjar bíður til skógargöngu með leiðsögn um Æsustaðahlíðina. Góðar gönguleiðir liggja um skóginn. 
Ekið er framhjá Hlaðgerðarkoti eftir hitaveituvegi, sjá kort. Gengið verður eftir Æsustaðahlíðinni, svo kallaðan „Jónasarstíg“. Gangan tekur um 1,5 tíma

Upplýsingar
Tímasetning
19:30 - 21:30
Staðsetning
Æsustaðahlíð
 
  • Facebook Social Icon
Mynd_af_æsustaða_staðsetning_minni_2.
bottom of page