top of page





Viðburður 1

Skógræktarfélag Mosfellsbæjar
Skógarganga með leiðsögn
Gerðu þér glaðan dag!
22. JÚNÍ
SKÓGARGANGA UM ÆSUSTAÐAHLÍÐ
Skógræktarfélagi Mosfellsbæjar bíður til skógargöngu með leiðsögn um Æsustaðahlíðina. Góðar gönguleiðir liggja um skóginn.
Ekið er framhjá Hlaðgerðarkoti eftir hitaveituvegi, sjá kort. Gengið verður eftir Æsustaðahlíðinni, svo kallaðan „Jónasarstíg“. Gangan tekur um 1,5 tíma



bottom of page