Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

22. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

 

22. JÚNÍ

SKÓGARGANGA Í VAÐLAREIT

Þann 22. júní stendur Skógræktarfélag Eyfirðinga fyrir skógargöngu í Vaðlareit. Lagt verður af stað frá bílastæðinu við Leiruveg kl. 10.

Bergsveinn Þórsson mun leiða gönguna ásamt því að fræða gesti um sögu og helstu leyndardóma skógarins. Þá verður ketilkaffi framreitt í Sparirjóðrinu og nokkrar framandi trjáplöntur gróðursettar.

Sumar í Vaðlareit
Saga og leyndardómar skógarins
Ketilkaffi og gróðursetning
Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 10:00 - opið.
Staðsetning
Vaðlareitur - Eyjafirði
  • Facebook Social Icon

Skógræktarfélag Íslands
Þórunnartún 6 | 105 Rvk | Sími: 551 8150 | Netfang: skog@skog.is

  • Facebook App Icon
  • S.Í