top of page





Viðburður 1

Hefur þú bragðað birkisafa?
Náttúruupplifun
Velkomin út í skóg!
25. JÚNÍ
SKÓGARGANGA Í FOSSSELSSKÓGI
Skógræktarfélag Suður Þingeyinga býður þig velkomin á opinn dag í Fossselsskógi. Mæting við Geirasel. Birkisafi í boði. Merktar gönguleiðir og fræðsluskilti eru í skóginum.
Fossselsskógur er náttúruperla í Þingeyjarsveit, sunnan við bæinn Vað, austan megin Skjálfandafljóts, á leið frá Kinn yfir í Aðaldal.
Upplýsingar
Tímasetning
14:00-16:00
Staðsetning
Fossselsskógur
-Aðaldal


bottom of page