Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

26. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

 
sveppur.jpg
Skógræktarfélag Suður-Þingeyinga
Náttúruupplifun
Velkomin út í skóg!

26. JÚNÍ
SKÓGARSKOÐUN Í HAGA

Þann 26. júní heldur Skógræktarfélag Suður-Þingeyinga aðalfund að Brekku kl: 13:30. Að honum loknum verður haldið í skógarskoðun að Haga II í Aðaldal. Þar vex merkilegur skógur í fallegu umhverfi sem vert er að skoða. 


Allir velkomnir!

Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 15:00
Staðsetning
Hagi II
-Aðaldal
  • Facebook Social Icon