top of page

Lágafell

-Upplýsingar

Ábyrgðaraðili: Skógræktarfélag Mosfellsbæjar

 

 


 

 

 

Fyrstu landgræðsluplönturnar voru gróðursettar í Lágafelli 19. maí 1990. Þar er félagið með samning við Mosfellsbæ um 24 hektara lands til skógræktar. Þar hafa verið settar niður um 100 þúsund plöntur og um það bil 30 tegundir, bæði trjátegundir og skrautjurtir.

Ágætis göngustígur liggur um svæðið sem tengist stærra göngustígakerfi um Mosfellsbæ. 

 

 

 

Lágafell að vetri til
Lágafell að vetri til

Lágafell. Ljósmynd: Jón Ásgeir Jónsson

press to zoom
Lágafell að vetri til
Lágafell að vetri til

Lágafell. Ljósmynd: Jón Ásgeir Jónsson

press to zoom
Lágafell að vetri til
Lágafell að vetri til

Lágafell. Ljósmynd: Jón Ásgeir Jónsson

press to zoom
1/2
bottom of page