Skógræktarfélögin

Skógræktarfélögin eru frjáls félagasamtök sem hafa það að megin markmiði að vinna að framgangi skóg- og trjáræktar í landinu og vegur þar þungt ræktun útivistarskóga. Skipta þar miklu máli góðir göngustígar og aðgengi að skógunum.

Skógræktarfélögin leggja mikla áherslu á náttúrufræðslu, samveru fjölskyldunnar og sjálfbæra nýtingu þeirra auðlindar sem skógurinn er.

Á Íslandi eru um 60 skógræktarfélög en Skógræktarfélag Íslands er landsamband þeirra.  

Skógræktarfélög

-Listi