12/06/2019

Líf í lundi er útivistar- og fjölskyldudagur í skógum landsins, sem skógaraðilar á Íslandi standa sameiginlega að og verður hann haldinn í annað sinn í ár. Markmið hans er að fá almenning til að heimsækja skóga landsins og stunda hreyfingu, njóta samveru og upplifa skó...

23/01/2019

Smávinir fagrir.

Hin árlega Garðfuglahelgi Fuglaverndar verður haldin á ný dagana 25. – 28. janúar 2019. Garðeigendur eru hvattir til þess að telja þá fugla sem þeir finna í sínum görðum.
Framkvæmd athugunarinnar er einföld. Það eina sem þátttakandi þarf að gera er að f...