16/06/2020

Líf í lundi er útivistar- og fjölskyldudagur í skógum landsins sem skógaraðilar á Íslandi standa sameiginlega að og verður hann haldinn nú í þriðja sinn. Markmið hans er að fá almenning til að heimsækja skóga landsins og stunda hreyfingu, njóta samveru og upplifa skóga...

Vigdís Finnbogadóttir fagnar í dag 90 ára afmæli sínu! 
 

Vigdís hefur verið einn ötulasti talsmaður skógræktar og landgræðslu hérlendis, bæði í forsetatíð hennar og síðar. Fyrir framlag sitt til skógræktar var Vigdís gerð að heiðursfélaga Skógræktarfélags Íslands árið...

03/04/2020

Eins og flestir vita er hreyfing afar mikilvæg fyrir okkur mannverurnar.
Þó að líkamsræktarstöðvum hafi verið lokað og skipulagt íþróttastarf hafi raskast er engin ástæða til þess að hætta hreyfa sig. 
Útivistarsvæði gegna mikilvægu hlutve...

20/03/2020

Alþjóðlegur dagur skóga 21. mars 2020 er helgaður skógum og líffjölbreytni. Dagurinn er haldinn árlega með það að markmiði að auka vitund og þekkingu á mikilvægi skóga fyrir umhverfið, sjálfbærni, efnahag og fæðuöryggi. 

Líffjölbreytni er einkenni skóga. Skógar geyma fj...

12/06/2019

Líf í lundi er útivistar- og fjölskyldudagur í skógum landsins, sem skógaraðilar á Íslandi standa sameiginlega að og verður hann haldinn í annað sinn í ár. Markmið hans er að fá almenning til að heimsækja skóga landsins og stunda hreyfingu, njóta samveru og upplifa skó...

23/01/2019

Smávinir fagrir.

Hin árlega Garðfuglahelgi Fuglaverndar verður haldin á ný dagana 25. – 28. janúar 2019. Garðeigendur eru hvattir til þess að telja þá fugla sem þeir finna í sínum görðum.
Framkvæmd athugunarinnar er einföld. Það eina sem þátttakandi þarf að gera er að f...

05/07/2018

Fjölmenni sótti skógardaginn sem haldinn var í skógum vítt og breitt um landið 23. júní undir yfirskriftinni Líf í lundi, en þetta var í fyrsta sinn sem blásið var til útivistar- og fjölskyldudags undir þessari yfirskrift.


Af hugsjón og elju hefur ræktun myndarlegra út...

17/06/2018

Líf í lundi er útivistar- og fjölskyldudagur í skógum landsins, sem skógaraðilar á Íslandi standa sameiginlega að. Markmið hans er að fá almenning til að heimsækja skóga landsins og stunda hreyfingu, njóta samveru og upplifa skóga og náttúru landsins. Boðið verður upp...

Allt frá 1975 hefur félagið Útivist boðið upp á úrval skemmtilegara ferða vítt og breitt um landið og sumar hverjar orðnar að föstum lið hjá útivistarunnendum. 

Engin breyting er þar á í ár en félagið býður upp á metnaðarfulla dagskrá.
Þar er að fi...

​Hjá mörgum dregst saman útiveran á veturna, enda styttist dagurinn og ekki alltaf blíðviðri á okkar annars fallega landi.
Það er þó engin ástæða til þess að láta veðrið stjórna sér um of því örlítill undirbúningur, heppileg leið og góður klæðnaður er allt sem þarf....

Please reload

Mest lesið

Líf í lundi - 2020

16.06.2020

1/2
Please reload

Nýlegar fréttir
Please reload

Fréttasafn