top of page
Skarðdalsskógur_edited.jpg

Ljósmyndasamkeppni Líf í lundi

Farðu út með myndavélina þína um helgina!

Taktu þína bestu mynd af atburðum á Líf í lundi eða bara í morgungöngunni í skóginum og merktu (taggaðu) okkur ná Instagram eða Facebook með myllumerkinu #lifilundi. 

Senda má inn myndir teknar dagana 24-27. júní. Dómnefnd mun velja 10 bestu myndirnar og vera í sambandi við ljósmyndara. Myndirnar verða svo settar inn á Facebook-síðu Lífs í lundi og opnað fyrir atkvæðagreiðslu. Sú mynd er hlítur flest "Like" eða viðbrögð vinnur. Verðlaun eru veitt fyrir þrjú efstu sætin. 

Spennandi skógræktarverðlaun í boði frá Vorverk. 

Viðburður 1
lifilundibanner 22 prufa mills.jpg
bottom of page