





26. JÚNÍ
HÁTÍÐ Í BOLHOLTSSKÓGI
Skógræktarfélag Rangæinga býður til hátíðar í Bolholtsskógi þann 26. júní kl. 14-16. Nýr göngustígur verður formlega opnaður og eftir opnun verður ratleikur eftir honum.
Skógarganga undir leiðsögn heimamanna að Gamla-Bolholti.
Hressing í boði félagsins - allir velkomnir!

