top of page

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

25. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

Viðburður 1
Bolholt.jpg

25. JÚNÍ
HÁTÍÐ Í BOLHOLTSSKÓGI

Skógræktarfélag Rangæinga býður til hátíðar í Bolholtsskógi þann 25. júní.
 

Dagskrá fyrir fjölskylduna: Formleg opnun á nýjum göngustíg, þrautabraut í skóginum, ekki keppni en allir vinna! Grillaðar pylsur ásamt e.h góðgæti.

Allir velkomnir!

LogoSkRanginga.jpg
Skógræktarfélag Rangæinga
Nýr göngustígur
Velkomin í Bolholt
Grillaðar pylsur
Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 16:00
Staðsetning
Bolholtsskógur
  • Facebook Social Icon
bottom of page