Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

26. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

 
Bolholt.jpg

26. JÚNÍ
HÁTÍÐ Í BOLHOLTSSKÓGI

Skógræktarfélag Rangæinga býður til hátíðar í Bolholtsskógi þann 26. júní kl. 14-16. Nýr göngustígur verður formlega opnaður og eftir opnun verður ratleikur eftir honum. 

Skógarganga undir leiðsögn heimamanna að Gamla-Bolholti.

Hressing í boði félagsins - allir velkomnir!

LogoSkRanginga.jpg
Skógræktarfélag Rangæinga
Nýr skógarstígur opnaður
Ratleikur
Fræðsluganga um skóginn
Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 14:00-16:00
Staðsetning
Bolholtsskógur
  • Facebook Social Icon