top of page

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

24. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

Viðburður 1
bolholt.jpg

24. JÚNÍ
SAMVERA Í BOLHOLTSSKÓGI

Skógræktarfélag Rangæinga býður til samveru í Bolholtsskógi þann 24. júní.

Skoðum skógin saman, grillaðar pylsur í boði félagsins og margt fleira.
Skógurinn skartar sínu fegursta um þessar mundir.


Skemmtileg samvera í fallegum útivistarskógi. 

Allir velkomnir!

Skógræktarfélag Rangæinga
Heitt á grillinu
Velkomin í Bolholt
Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 18:00
Staðsetning
Bolholtsskógur
  • Facebook Social Icon
LogoSkRanginga.jpg
bottom of page