





26. JÚNÍ
FJÖLSKYLDUDAGUR Í HÖFÐASKÓGI
Skógræktarfélag Hafnafjarðar bíður til fjölskyldudags í Höfðaskógi laugardaginn 26.júní. Höfðaskógur og nágrenni Hvaleyrarvatns er einstakt útivistarsvæði sem sífellt fleiri nýta sér.
Allir hjartanlega velkomnir!
Dagskrá:
• Kl. 14.00 – 17.00: Hoppukastali fyrir börnin við Þöll.
• Kl. 14.30 – 16.00: Skógarganga með Jónatani Garðarsyni:
• Kl. 14.30 – 16.00: Hestbak fyrir yngstu kynslóðina. Teymig í gerðinu hjá Íshestum, Sörlaskeiði 26.
• Kl. 15.00 – 16.30: - Andlitsmálning í Þöll
• Grill við Þöll. Pulsur í boði Fjarðarkaupa.
• Skógargetraun.

