Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

20. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

 

20. JÚNÍ

FJÖLSKYLDUDAGUR Í HÖFÐASKÓGI

Skógræktarfélag Hafnafjarðar efnir til samverustundar í hinum fallega Höfðaskógi við Hvaleyrarvatn í Hafnafirði. Það verður heitt í kolunum og boðið upp á pulsur og safa.

 

Dagskrá:
 

Kl. 14.15: Ratleikur kynntur

Kl. 14.30: Árni Þórólfsson verður leiðsögumaður í skógargöngu

Kl. 14:00 - 16:30 Grillaðar pylsur í boði FK

Kl. 15:00 - 17:00 Andlitsmálning


Hoppukastali og óvæntar uppákomur við Þöll!
 

Skógræktarfélag Hafnafjarðar 
Ratleikur fyrir unga sem aldna
Á svæðinu eru góðir göngu- og fræðslustígar
Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 14:15 - 17:00
Staðsetning
Höfðaskógur - við Hvaleyrarvatn
  • Facebook Social Icon

Skógræktarfélag Íslands
Þórunnartún 6 | 105 Rvk | Sími: 551 8150 | Netfang: skog@skog.is

  • Facebook App Icon
  • S.Í