top of page





Viðburður 1

24. JÚNÍ
FJÖLSKYLDUDAGUR Í HÖFÐASKÓGI
Skógræktarfélag Hafnafjarðar býður til fjölskyldudags í Höfðaskógi, við Þöll Kaldárselsvegi, laugardaginn 24.júní. Höfðaskógur og nágrenni Hvaleyrarvatns er einstakt útivistarsvæði í bakgarði Hafnafjarðar.
• Hoppukastali.
• Grill.
• „Pop up“ kaffihús. Fríar kaffiveitingar - Pallett Kaffikompaní.
• Andlitsmálning milli kl. 14.00 – 16.00.
• Kl. 14.30: Skógarganga. Leiðsögumaður Jónatan Garðarsson. Gangan tekur um eina og hálfa klukkustund.
• Kl. 14.20: Ratleikur kynntur. Vinningshafar dregnir út kl. 16.30.
• Listahópur Vinnuskóla Hafnarfjarðar og Larpið kíkja í heimsókn
• Haffi Haff sér um tónlistina
Allir hjartanlega velkomnir!
Skógræktarfélag Hafnafjarðar
Ýmislegt skemmtilegt fyrir unga sem aldna
Fjör og furðuverur!
Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 14:00 - 17:00
Staðsetning
Þöll, Höfðaskógur - við Hvaleyrarvatn


bottom of page