





25. JÚNÍ
FJÖLSKYLDUDAGUR Í HÖFÐASKÓGI
Skógræktarfélag Hafnafjarðar bíður til fjölskyldudags í Höfðaskógi, við Þöll Kaldárselsvegi, laugardaginn 25.júní. Höfðaskógur og nágrenni Hvaleyrarvatns er einstakt útivistarsvæði í bakgarði Hafnafjarðar.
Allir hjartanlega velkomnir!
Dagskrá:
-
Hoppukastali
-
Grill
-
"Pop up" kaffihús. Pallett Kaffikompaní.
-
14:00 - 16:00 - Andlitsmálning milli
-
14:30 - Skógarganga . Leiðsögumaður Jónatan Garðarsson. Gangan tekur um eina og hálfa klukkustund.
-
14:20 - Ratleikur kynntur. Vinningshafar dregnir út kl. 16:30.
-
Larpið kíkir í heimsókn!

