
20. JÚNÍ
FJÖLSKYLDUDAGUR Í HÖFÐASKÓGI
Skógræktarfélag Hafnafjarðar efnir til samverustundar í hinum fallega Höfðaskógi við Hvaleyrarvatn í Hafnafirði. Það verður heitt í kolunum og boðið upp á pulsur og safa.
Dagskrá:
Kl. 14.15: Ratleikur kynntur
Kl. 14.30: Árni Þórólfsson verður leiðsögumaður í skógargöngu
Kl. 14:00 - 16:30 Grillaðar pylsur í boði FK
Kl. 15:00 - 17:00 Andlitsmálning
Hoppukastali og óvæntar uppákomur við Þöll!

