top of page

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

21. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

Viðburður 1

21. JÚNÍ
FJÖLSKYLDUDAGUR Í HÖFÐASKÓGI

Skógræktarfélag Hafnafjarðar býður til fjölskyldudags í Höfðaskógi, við Þöll Kaldárselsvegi, laugardaginn 21.júní. Höfðaskógur og nágrenni Hvaleyrarvatns er einstakt útivistarsvæði í bakgarði Hafnafjarðar. 


Dagskrá​
 

Kl. 14.00 – 17.00

Við Þöll, Kaldárselsvegi

· Pálmar Örn Guðmundsson trúbador leikur og syngur.

· Salsa. Ellen og Pálmar sýna og kenna salsa.

· Andlitsmálning, blöðrur og fleira.

· Skógargetraun.

· Kaffiveitingar



Allir hjartanlega velkomnir!

Skógræktarfélag Hafnafjarðar 
Ýmislegt skemmtilegt fyrir unga sem aldna
Velkomin!
Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 14:00 - 17:00
Staðsetning
Þöll, Höfðaskógur - við Hvaleyrarvatn
  • Facebook Social Icon
bottom of page