top of page

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

22. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

Viðburður 1
Bolholt.jpg
Gamalgróinn skógur
Ganga með leiðsögn
Ketilkaffi

22. JÚNÍ
SKÓGARSKOÐUN Á VÍÐIVÖLLUM

Skógræktarfélag Suður Þingeyinga býður þig velkomin til Víðivalla þar sem   
Aðalsteinn Jónsson skógarbóndi leiðir gesti í skógargöngu og fræðir okkur um skóginn.  

 

Skoðunin hefst klukkan 11.00.

Elstu trén á Viðivöllum voru gróðursett fyrir miðja síðustu öld og þau yngstu í fyrra. Boðið verður upp á ketilkaffi og kleinur. Safi fyrir börnin, eigum saman ánægjulegan dag.                                                                                                 


Aðalfundur Skógræktarfélagsins verður haldinn að Skógum, Fnjóskadal sama dag klukkan 14.00. mætum galvösk.

Hjartanlega velkomin!

Upplýsingar
Tímasetning
11:00
Staðsetning
Víðivellir - Fnjóskadal
  • Facebook Social Icon
bottom of page