top of page

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

24. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

Viðburður 1
sveppur.jpg
80 ára afmæli!
Söngur og spil
Ketilkaffi og skógarganga!

24. JÚNÍ
FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ Í FOSSSELSSKÓGI

Skógræktarfélag Suður Þingeyinga býður þig velkomin á fjölskylduhátið í Fossselsskógi á 80 ára afmæli félagsins.


Safnast saman í Kvennabrekku kl: 14.00.


- Ávarp formanns

- Hátíðaræða Þrastar Eysteinssonar skógræktarstjóra. 
- Dúó Stemma syngur af gleði, kveður og spilar á allt sem hljómar.

- Harmonikkuleikur

- Ketilkaffi, lummur, skúffukaka og safi fyrir börnin.
- Gestum boðið að ganga um skóginn og skoða þininn. 

- Smá þraut fyrir börnin og þau fá trjáplöntu með sér heim.


Fossselsskógur er náttúruperla í Þingeyjarsveit, sunnan við bæinn Vað, austan megin Skjálfandafljóts, á leið frá Kinn yfir í Aðaldal (afleggjari til suðurs við brúarsporðinn).

Hjartanlega velkomin!

Upplýsingar
Tímasetning
14:00
Staðsetning
Fossselsskógur
-Aðaldal
  • Facebook Social Icon
bottom of page