top of page

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

23. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

suðvesturland
suðvesturland
Suðvesturland 1
ÖSKJUHLÍÐ

Yfirnáttúruleg upplifun í Öskjuhlíðinni

Skemmtileg fjölskyldustund í Hafnafirðinum

HÁIBJALLI - VOGAR

Háibjalli er einstakur skógur og tilvalin staður til þess að njóta náttúrunnar

Skemmtileg ganga og ratleikur undir stjórn reyndra fararstjóra

SANDAHLÍÐ - GARÐABÆR

Fögnum aldarafmæli fullveldisins með betrun land vors

MELTÚNSREITUR - MOSFELLSBÆR

Stuð og stemming í Mosó. Axarkast og margt fleira!

KÁLFAMÓI Í LANDI KELDNA

Skoðaður verður gróður og gróðurframvinda í Kálfamóa undir leiðsögn Jóhanns Pálssonar grasafræðings.

GUÐMUNDARLUNDUR - KÓPAVOGUR

Frábært tækifæri til að fræðast um aldintré og plöntur í Guðmundarlundi.

bottom of page