top of page
Viðburður 1
20. JÚNÍ
FRÆÐSLUGANGA
Skógræktarfélag Eskifjarðar býður til samkomu laugardaginn 20. júní.
Farið verður um nýja svæði sem félagið hefur verið að gróðursetja í og sagt frá gangi mála og framtíðaráformum.
Lagt af stað frá bílastæðinu við hundasvæðið og endað aftur þar og grillað saman.
Allir velkomnir!
Skógræktarfélag Eskifjarðar
Fræðsluganga um nýtt og skemmtilegt svæði
Grill og pylsur
Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 12:00
Staðsetning
Eskifjörður
-Við hundasvæðið
bottom of page