Skógræktarfélag Íslands
Þórunnartún 6 | 105 Rvk | Sími: 551 8150 | Netfang: skog@skog.is

  • Facebook App Icon
  • S.Í

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

22. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

 
Skógræktarfélag Austur - Húnvetninga 
Skógarganga
Viltu skreyta tré?
Kaffi og með því!

22. JÚNÍ

GAMAN Á GUNNFRÍÐARSTÖÐUM

Skógræktarfélag Austur-Húnvetninga á jörðina Gunnfríðarstaði og hefur verið með skógrækt frá árinu 1962 á jörðinni. Nú er vaxin úr grasi fjölbreyttur skógur með góðri aðstöðu til útivistar.

Dagskrá á Gunnfríðarstöðum hefst kl 14:00 við skógarkofann.

-Boðið verður upp á ketilkaffi, grillaðar pylsur yfir opnum eldi og skógarsúpu

- Varðeldur (kennsla, notkun og ábyrgð)

- Skógarganga með leiðsögn

- Eldiviðarhögg (kennsla fyrir unga fólkið)

- Trjábolum rúllað með skógarprikum

- Hverjir vilja koma með skraut og skreyta nokkur tré?Allir hjartanlega velkomnir í samverustund í myndarlegum útivistarskógi á Gunnfríðarstöðum!

Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 14:00
Staðsetning
Gunnfríðarstaðir
- á Bakásum
  • Facebook Social Icon