top of page

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

26. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

Viðburður 1

26. JÚNÍ
GAMAN Á GUNNFRÍÐARSTÖÐUM

Skógræktarfélag Austur-Húnvetninga á jörðina Gunnfríðarstaði og hefur verið með skógrækt frá árinu 1962 á jörðinni. Nú er vaxin úr grasi fjölbreyttur skógur með góðri aðstöðu til útivistar.

Útivistar- og fjölskyldudagur verður haldinn laugardaginn 26. júní í Gunnfríðarstaðaskógi.

-Skógarganga
-Þrautir í skóginum
-Börnin fá plöntur með sér heim
-Axar- og stígvélakast.
-Skoða skordýr í stækkunarboxi

 

Léttar veitingar og góða skógarkaffið. 


Allir hjartanlega velkomnir í samverustund í myndarlegum útivistarskógi á Gunnfríðarstöðum!

Skógræktarfélag Austur - Húnvetninga 
Frábær útivistarskógur!
Allir velkomnir
Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 17:00 - 19:00
Staðsetning
Gunnfríðarstaðir
- á Bakásum
  • Facebook Social Icon
bottom of page