top of page

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

22. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

Viðburður 1
Garðyrkjufélag Íslands & Grasagarðurinn
Þróun gróðurs í þéttbýli - sögulegt yfirlit
Ómissandi fyrir gróðuráhugafólk

22. JÚNÍ

GÖNGUFERÐ Í SELJAHVERFI

Þann 22. júní bjóða Grasagarður Reykjavíkur og Garðyrkjufélag Íslands upp á gönguferð í Seljahverfi í tilefni dagsins, þar sem farið verður yfir gróður og sögu svæðisins. Bragi Bergsson sagnfræðingur og Björk Þorleifsdóttir, verkefnastjóri fræðslu og miðlunar hjá Grasagarðinum, sjá um leiðsögnina. 

Gangan hefst við bílastæði Seljakirkju kl. 11. 

Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir!

Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 11:00
Staðsetning
Seljakirkja
  • Facebook Social Icon
bottom of page