top of page





Viðburður 1

24. JÚNÍ
GRÓÐURSETNING Í BRYNJUDAL
Skógræktarfélagið Ungviður býður ykkur hjartanlega velkomin til samveru og gróðursetningar í hlíðum Brynjudals, vestan við Brynjudalsskóg.
Langar þig að hjálpa til við að rækta skóg á Íslandi?
Viltu gera það með frábæru fólki og í fallegu umhverfi í þokkabót?
24. júní ætlum við í Ungviði og gróðursetja tré á landinu okkar í Brynjudal.
Við hvetjum alla áhugasama að mæta! Enginn þörf á fyrri reynslu eða að vera meðlimur í félaginu. Léttar veitingar í boði og svo verður grillað saman í Brynjudalsskógi um kvöldið.
Hlökkum til að sjá ykkur í dalnum á laugardaginn!
Hittumst í skóginum, njótum samvista í fallegri náttúru og höfum gaman saman ungir sem aldnir - allir velkomnir.
Sveifla haka og rækta nýjan skóg!
Léttar veitingar og grill um kvöldið
Kennsla í gróðursetningu
Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 14:00 - 17:00
Staðsetning
Brynjudalur - Hvalfirði


bottom of page