top of page

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

26. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

Viðburður 1
Höfðaskógur - Ragga.jpg
Skógræktarfélag Ólafsfjarðar
Nýtt samkomusvæði
Sveifla haka og rækta nýjan skóg!

26. JÚNÍ
GRÓÐURSETNING OG GRILL Í ÓLAFSFIRÐI

Skógræktarfélag Ólafsfjarðar býður þig velkomin að taka þátt í gróðursetningu skógar framtíðarinnar!  Félagið er að búa til nýja aðstöðu á svæðinu sem vert er að taka þátt í að móta og boðið verður upp á grill á eftir.

Beygt er upp gamla Múlaveginn (Námuveg), önnur beygja til vinstri. Leiðin verður merkt með skilti og blöðrum.
Komið og njótið með og fræðist um Skógræktarfélag Ólafsfjarðar og útivistarskóg í myndun. 

Allir hjartanlega velkomnir.

 

 

Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 10:30 - 12:00
Staðsetning
Hlíðin ofan við bæinn
-Ólafsfjörður
  • Facebook Social Icon
bottom of page