top of page
Viðburður 1

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

23. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

23. JÚNÍ

HAMINGJA Í HÁLSASKÓGI

Þann 23. júní býður Skógræktarfélag Djúpavogs til samveru og útivistar í Hálsaskógi. Hálsaskógur er einstaklega heillandi skógur, með mikið af göngustígum, menningarminjum, jarðmyndunum og list. 

Hist verður á bílaplaninu fyrir fram skóginn klukkan 19:00, gengið í Aðalheiðarlund þar sem boðið verður uppá kaffi og lummur, farið í leiki og skógurinn skoðaður. 

Enginn verður svikin af heimsókn í Hálsaskóg, þar sem allir eru vinir!

Skógræktarfélag Djúpavogs
Samverustund í fallegum skógi
Heitar lummur og kaffi
Leikir og fjör fyrir unga sem aldna
Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 19:00
Staðsetning
Hálsaskógur
-Við Djúpavog
  • Facebook Social Icon
bottom of page