top of page

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

24. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

Viðburður 1
Hamrahlíðin
Skógarfræðsla
Kaffi og með því
Gerðu þér glaðan dag!

24. JÚNÍ
LÍF Í LUNDI Í HAMRAHLÍÐARSKÓGI

Skógræktarfélag Mosfellsbæjar býður þig velkomin til sam- og útiveru í einum vinsælasta útivistarskógi landsins, Hamrahlíðarskógi. 

 

Tilvalið tækifæri til að fá sér ketilkaffi og fræðast um svæðið og skóginn. 

-Snúbrauð
-Skógarkaffi
-Grillaðir sykurpúðar
-Fræðsla um skóginn og skógrækt félagsins

Velkomin út í skóg!

Upplýsingar
Tímasetning
17:00 - 19:00
Staðsetning
Hamrahlíðarskógur
 
  • Facebook Social Icon
bottom of page