top of page





Viðburður 1

21. JÚNÍ
LÍF Á ÚLFLJÓTSVATNI
Skógræktarfélag skáta Úlfljótsvatni verður með
Líf í lundi laugardaginn 21. júní 2025 frá 14 til 16 í skógarrjóðrinu Úlfljótsvatni sunnan KSÚ.
Gestum býðst að grilla brauð yfir opnum eldi.
Við hvetjum öll til að ganga til baka nýlagðan skógarstíg með
náttúrubingó í hendi.
Frábær aðstaða er í Útilífsmiðstöðinni, frábær áfangastaður fyrir fjölskyldur.
Öll velkomin!
Skógræktarfélag Skáta
Kennsla í bakstri yfir opnum eldi
Frábær aðstaða til útivistar
Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 14:00 - 16:00
Staðsetning
Skógarrjóðrinu Úlfljótsvatni, sunnan KSÚ.

bottom of page