top of page

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

22. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

Viðburður 1
Bolholt.jpg
Suðræn stemming!
Skógarálfagerð
Ketilkaffi

22. JÚNÍ
LÍF Í FOSSSELSSKÓGI

Skógræktarfélag Suður Þingeyinga býður þig velkomin Í Fossselsskóg.
Fossselsskógur er náttúruperla í Þingeyjarsveit, sunnan við bæinn Vað, austan megin Skjálfandafljóts, á leið frá Kinn yfir í Aðaldal.
(ekið er í gegnum hlaðið á bænum Vaði). Merktar gönguleiðir og fræðsluskilti eru í skóginum.

 

Dagskrá:                                   
- Skógarskoðun
- Ketilkaffi
- Harmonikkutónar og suðræn stemming
- Skógarálfagerð fyrir börnin

                                                                                         

Hjartanlega velkomin!

Upplýsingar
Tímasetning
13:30
Staðsetning
Fossselsskógur - Þingeyjarsveit
  • Facebook Social Icon
bottom of page