top of page

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

22. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

Viðburður 1
Haukadalsskógur_edited.jpg
Þjóðskógur
Ratleikur og ketilkaffi
Allir velkomnir!

22. JÚNÍ
LÍF Í HAUKADALSSKÓGI

Land og skógur býður alla velkomna í hinn fallega Haukadalsskóg. 
Haukadalsskógur er einn stærsti þjóðskógur Suðurlands og sá sem mest hefur verið gróðursett í af þjóðskógum Íslands.

Aðstaða til útivistar er góð. Meðal annars er sérhannaður stígur fyrir hjólastóla í skóginum sem unninn hefur verið í góðri samvinnu við Sjálfsbjörgu á Suðurlandi.


Útbúinn verður ratleikur um skóginn og að sjálfsögðu boðið upp á rjúkandi ketilkaffi. Tilvalið tækifæri til að kynnast skóginum betur og því fróða fólki sem sinnir honum. 


Velkomin út í skóg!

Upplýsingar
Tímasetning
kl. 12:00 - 16:00
Staðsetning
Haukdalsskógur
  • Facebook Social Icon
Merki_Lands_og_sko_gar.webp
bottom of page