top of page

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

25. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

Viðburður 1
Leyningsholar.jpg

25. JÚNÍ
LÍF Í LEYNINGSHÓLUM

Skógræktarfélag Eyfirðinga býður upp á skógargöngu, skordýrafræðslu og leiðsögn í að tálga úr greinum og spítum í Leyningshólum, Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 25. júní á milli kl 11 og 14.


Tilvalið fyrir fjölskyldur að mæta og fræðast um skóginn og skordýrin sem búa þar og njóta útivistar.


Brynhildur Bjarnadóttir fræðir, Ingvar Engilbertsson leiðbeinir þeim sem vilja um hvernig hægt er að töfra fígúrur úr trjágreinum og stjórnarfólk hitar ketilkaffi og blandar djús - hafið endilega fjölnota mál meðferðis og tálguhníf ef þið eigið.


Hittumst á grasflötinni norðarlega í reitnum sem er við vegarslóðann.
Í ár eru 86 ár frá því að Skógræktarfélag Eyfirðinga stóð fyrir því að friða birkið í Leyningshólum og hefur félagið enn umsjón með reitnum. https://www.kjarnaskogur.is/leyningsholar

Fræðist um lífið í skóginum
Tálgunarkennsla og ketilkaffi!
Áhugaverður viðburður fyrir alla fjölskylduna!
Upplýsingar
Tímasetning
kl.11:00-14:00
Staðsetning
Leyningshólar- Eyjafjarðarsveit
  • Facebook Social Icon
bottom of page