top of page

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

26. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

Viðburður 1
Selskógur.jpg
Skógræktarfélag
 Grindavíkur
Kaffi og snúrubrauð
Samvera í skóginum!

26. JÚNÍ
SÆLA Í SELSKÓGI

Líf í lundi er útivistar- og fjölskyldudagur í skógum landsins, sem skógaraðilar á Íslandi standa sameiginlega að og verður hann haldinn í annað sinn í ár. Markmið hans er að hvetja almenning til að heimsækja skóga landsins og stunda hreyfingu, njóta samveru og upplifa skóga og náttúru landsins.


Skógræktarfélag Grindavíkur hvetur alla til að koma við í Selskógi á laugardaginn milli klukkan 10 og 12 og njóta útiverunnar.

Njótum náttúrunnar og kíkjum í lundinn. Tilvalið að taka með sér nesti, upplifa náttúruna, fara í leiki og göngur.

Skógræktarfélagið verður með uppáhelt skógarkaffi fyrir gesti. Það verður í boði að grilla brauð á teini og tálga.


Hlökkum til að sjá ykkur
Skógræktarfélag Grindavíkur
 

Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 10:00-12:00
Staðsetning
Selskógur við Þorbjörn
  • Facebook Social Icon
bottom of page