





Skógræktarfélag Bíldudals
Skógarganga
Fallegur skógur í botni Bíldudals
26. JÚNÍ
SAMVERA Í SELJADALSSKÓGI
Laugardaginn 26. júní tekur Skógræktarfélag Bíldudals þátt í útivistar- og fjölskylduverkefninu Líf í lundi. Sömu helgi er Bíldudalsgrænar og því ýmislegt skemmtilegt í boð á svæðinu.
Hist verður við bílastæðið við Seljadalsskóg (skógræktin). Í boði verður gönguferð um skóginn þar sem áhersla verður lög á að skoða allar þær mismunandi tegundir sem þar vaxa og þá fallegu fossa sem falla í skóginum. Boðið verður upp á nesti að göngunni lokinni í Þormóðslundi.
Allir innilega velkomnir!
Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 10:00
Staðsetning
Seljadalsskógur
-Bíldudalur
