
22. JÚNÍ
SAMVERA Í SELJADALSSKÓGI
Laugardaginn 22. júní tekur Skógræktarfélag Bíldudals þátt í útivistar- og fjölskylduverkefninu Líf í lundi.
Hist verður við bílastæðið við Seljadalsskóg (skógræktina). Í boði verður gönguferð um nýju stígana, sagt frá skemmtilegu verkefni sem fyrirhugað er í skóginum í sumar, ratleikur og nesti í skógarlundi.
.Eitthvað fyrir alla fjölskylduna. Allir innilega velkomnir!
Skógræktarfélag Bíldudals
Ratleikur og fróðleikur
Fjölskyldustund
Fallegur skógur í botni Bíldudals

