top of page

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

22. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

Viðburður 1
Skógræktarfélag Bíldudals
Skógarganga
Fallegur skógur í botni Bíldudals

22. JÚNÍ
SAMVERA Í SELJADALSSKÓGI

Laugardaginn 22. júní tekur Skógræktarfélag Bíldudals þátt í útivistar- og fjölskylduverkefninu Líf í lundi. 

 

Hist verður við bílastæðið við Seljadalsskóg (skógræktin). Í boði verða léttar veitingar, skógurinn skoðaður og notið samveru í skjóli trjánna. 

Allir innilega velkomnir!

Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 11:00
Staðsetning
Seljadalsskógur
-Bíldudalur
  • Facebook Social Icon
bottom of page