





Skógræktarfélag Akraness
Axarkast og hið sívinsæla snúbrauð
Ratleikur!
28. JÚNÍ
SKÓGARDAGUR Í SLÖGU
Skógræktarfélag Akraness, Norræna félagið á Akranesi og Skátafélag Akraness bjóða ykkur hjartanlega velkomin á Líf í lundi samveru og gaman í skóginum okkar í Slögu í hlíðum Akrafjalls.
Dagskrá:
Ratleikur/bingó
Göngutúr með leiðsögn
Axarkast
Stígvélakast
Tálgun
Við hitum ketilkaffi, bökum lummur, steikjum pylsur, steikjum brauð á greinum yfir eldi.
Hittumst í skóginum njótum samvista í fallegri náttúru og höfum gaman saman ungir sem aldnir. - Allir velkomnir

