top of page





Viðburður 1

26. JÚNÍ
SKÓGARDAGUR Í SLÖGU
Skógræktarfélag Akraness býður ykkur hjartanlega velkomin til samveru og skemmtunar í skóginum í Slögu í hlíðum Akrafjalls.
Margt spennandi í boði og fjölbreytt viðurværi:
- Þóra sögukona mætir og segir sögu
- Trjáplöntun
- Tálgum greinar
- Spilum bingó
- Grillum, steikjum lummur, hellum upp á ketilkaffi
- Keppum í axarkasti og stígvélakasti,
Hittumst í skóginum njótum samvista í fallegri náttúru og höfum gaman saman ungir sem aldnir. - Allir velkomnir
Sögustund og bingo!
Grill, ketilkaffi og heitar lummur
Tálgun og axarkast!


bottom of page