Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

20. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

 

22. JÚNÍ

SKÓGARDAGUR Í SLÖGU

Ólíkt öðrum viðburðum verður þann 22. júní haldinn skógardagur í fallegu skóglendi undir Akrafjallinu er ber heitið Slaga. Þar hefur verið ræktaður fjölbreyttur og skemmtilegur skógur með góðri aðstöðu til útivistar rétt við þéttbýlið. 


Dagskrá:

 

Ketilkaffi 

Leiðsögn við tálgun trjágreinarnar sem vafnar eru deigi og bakaðar yfir eldi, eða flattar út og steiktar á pönnu.

Grillað og steiktar pylsur.

Steiktar lummur á Murrikupönnu.

Göngutúr um  Slöguna með leiðsögn.


Tilvalið tækifæri til þess að að njóta útivistar og samveru í fallegu umhverfi.

Skógræktarfélag Akraness
Tálgun og hið sívinsæla snúbrauð
Ganga um skóginn
Allir velkominir!
Upplýsingar
Tímasetning
22. JÚNÍ
Kl. 18:00-20:00
Staðsetning
Slaga- vesturhlíð Akrafjalls
  • Facebook Social Icon

Skógræktarfélag Íslands
Þórunnartún 6 | 105 Rvk | Sími: 551 8150 | Netfang: skog@skog.is

  • Facebook App Icon
  • S.Í