Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

28. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

 
Skógræktarfélag Akraness
Axarkast og hið sívinsæla snúbrauð
Ratleikur!

28. JÚNÍ
SKÓGARDAGUR Í SLÖGU

Skógræktarfélag Akraness, Norræna félagið á Akranesi og Skátafélag Akraness bjóða ykkur hjartanlega velkomin á Líf í lundi samveru og gaman í skóginum okkar í Slögu í hlíðum Akrafjalls.


Dagskrá:

 

Ratleikur/bingó

Göngutúr með leiðsögn

Axarkast

Stígvélakast 

Tálgun


Við hitum ketilkaffi, bökum lummur, steikjum pylsur, steikjum brauð á greinum yfir eldi. 


Hittumst í skóginum njótum samvista í fallegri náttúru og höfum gaman saman ungir sem aldnir. - Allir velkomnir


 

Upplýsingar
Tímasetning
28. JÚNÍ

Kl. 18:00-20:00
Staðsetning
Slaga- vesturhlíð Akrafjalls
  • Facebook Social Icon