top of page





Viðburður 1

27. JÚNÍ
SKÓGARDAGUR Í SLÖGU
Skógræktarfélag Akraness býður ykkur hjartanlega velkomin til samveru og skemmtunar í skóginum í Slögu í hlíðum Akrafjalls.
Margt spennandi í boði.
Leikum okkur, plöntum trjám, tálgum, grillum snúrið brauð og pylsur, steikjum lummur, hellum upp á ketilkaffi, föndrum ásamt fleiru skemmtilegu og njótum samveru í náttúrunni.
Hittumst í skóginum njótum samvista í fallegri náttúru og höfum gaman saman ungir sem aldnir. - Allir velkomnir
Skógræktarfélag Akraness
Ketilkaffi og hið sívinsæla snúbrauð
Tálgun!
Upplýsingar
Tímasetning
27. JÚNÍ
Kl. 18:00
Staðsetning
Slaga- vesturhlíð Akrafjalls


bottom of page