top of page

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

24. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

Viðburður 1
Frábær dagskrá
Eitthvað fyrir alla í hinum rómaða Hallormsstaðaskógi
Allir velkomnir!

24. JÚNÍ
SKÓGARDAGURINN MIKLI

Skógardagurinn mikli verði haldinn í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi laugardaginn 24. júní.
 

Dagskrá: 
 

12:00 - Skógarhöggskeppni - fyrri hluti hefst í skóginum (keppendur mæta 11:30)

13:00 - Formleg dagskrá hefst í Mörkinni

-Skemmtidagskrá á sviði

-Náttúruskólinn sér um þrautir og leiki

-Félag nautgripabænda á Héraði og Fjörðum býður upp á heilgrillað naut og með því.

-Ketilkaffi, lummur, pylsur í hundraðavís og ormabrauð að hætti skógarmanna. 

-Félag sauðfjárbænda á Héraði og Fjörðum býður upp á grillað lambakjöt

-Lokagreinar í skógarhöggi og Íslandsmeistarinn krýndur, verðlaun í boði MHG. 

16:00 - Allir heim saddir og kátir

Velkomin út í skóg!

Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 12:00 - 16:00
Staðsetning
Mörkinni - Hallormsstaðakógi
  • Facebook Social Icon

Félag sauðfjárbænda

á Héraði og Fjörðum

 

Félag nautgripabænda

á Héraði og Fjörðum

 

bottom of page