





Frábær dagskrá
Eitthvað fyrir alla í hinum rómaða Hallormsstaðaskógi
Allir velkomnir!
21. JÚNÍ
SKÓGARDAGURINN MIKLI
Skógardagurinn mikli verði haldinn í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi
laugardaginn 21.júní Einstakur viðburður sem allir verða að upplifa.
Dagskrá:
12:00
- Skógarhöggskeppni, fyrri hluti hefst í skóginum (keppendur mæta 11:30).
- Náttúruskólinn stýrir ýmsum þrautum og leikjum fyrir börn.
13:00
- Formleg dagskrá hefst í Mörkinni - skemmti dagskrá á sviði.
- Bylgjulestin verður á svæðinu.
- Lokagreinar í skógarhöggi og Íslandsmeistarinn krýndur, verðlaun í boði MHG.
- Félag Nautgripabænda á Héraði og Fjörðum bjóða upp á heilgrillað naut.
- Ketilkaffi, lummur, pylsur í hundraðavís og ormabrauð að hætti skógarmanna.
- Félag sauðfjárbænda á Héraði og Fjörðum býður upp á grillað lambakjöt.
16:00
-Allir fara saddir og sáttir heim.
Velkomin út í skóg!
Upplýsingar
Tímasetning
kl. 12:00 - 16:00
Staðsetning
Mörkinni - Hallormsstaðakógi


Félag sauðfjárbænda
á Héraði og Fjörðum
Félag nautgripabænda
á Héraði og Fjörðum



