top of page

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

21-22. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

Viðburður 1
Frábær dagskrá
Eitthvað fyrir alla í hinum rómaða Hallormsstaðaskógi
Allir velkomnir!

21 - 22. JÚNÍ
SKÓGARDAGURINN MIKLI

Skógardagurinn mikli verði haldinn í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi
föstudaginn 21.júní og laugardaginn 22. júní. Einstakur viðburður sem
allir verða að upplifa.

 

Dagskrá

Föstudagur
17:30 í Trjásafninu í Mörkinni, upphitun fyrir Skógardaginn
- Kynning: Landsliðspylsa kjötiðnaðarmanna til sölu vegna keppnisferðar
- Múlabjór til sölu
- Esther Jökulsdóttir og co, tónlistarmenn
18:00 Lagakeppni um Skógardagslagið, lögin flutt á sviði
19:00 Undanúrslit í lagalkeppni, hvaða lög komast áfram

 

Laugardagur
Dagskrá hefst kl. 12:00 í Trjásafninu í Mörkinni

12:00 - Skógarhöggskeppni, fyrri hluti hefst í skóginum
           - Náttúruskólinn stýrir ýmsum þrautum og leikjum fyrir börn
13:00 - Formleg dagskrá hest í Mörkinni
           - Skemmtidagskrá á sviði:
                   - Esther Jökulsdóttir og co, tónlistarmenn
                   - Guðmundir R. og Jón Hilmar, tónlistarmenn
                   - Lagakeppni úrslit

           - Lokagreinar í skógarhöggi og Íslandsmeistarinn krýndur, verðlaun í boði MHG
           - Félag nautgripbænda á Héraði og Fjörðum bjóða upp á heilgrillað naut og með því
           - Ketilkaffi, lummur, pylsur í hundraðavís og ormabrauð að hætti skógarmanna
           - Félag sauðfjárbænda á Héraði og Fjörðum býður upp á grillað lambakjöt

16:00 - Allir fara heim saddir og sælir



Velkomin út í skóg!

Upplýsingar
Tímasetning
Föstudagur - kl. 17:30
Laugardagur -  kl.12:00 - 16:00
Staðsetning
Mörkinni - Hallormsstaðakógi
  • Facebook Social Icon
Merki_Lands_og_sko_gar.webp

Félag sauðfjárbænda

á Héraði og Fjörðum

 

Félag nautgripabænda

á Héraði og Fjörðum

 

bottom of page