Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

22. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

 

22. JÚNÍ

SKÓGARBLÓT

Skógræktarfélag Reykjavíkur & Ásatrúarfélagið 
Æsi-spennandi!
Tilvalin stund til þess að fræðast um okkar fornu hefðir
Fallegur skógur í hjarta borgarinnar

Þann 22. júní efnir Skógræktarfélag Reykjavíkur og Ásatrúarfélagið til skógarblóts í Öskjuhlíðinni. Athöfnin hefst klukkan 21:00 og fer fram við minnisvarða um Sveinbjörn Beinteinsson nálægt hofi Ásatrúarfélagsins (austan við Háskóla Reykjavíkur og Nauthól).

Ketilkaffi, kakó og vöfflur á boðstólum.

Kyngimögnuð stund í hinni fallegu Öskjuhlíð. 

Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 21:00
Staðsetning
Öskjuhlíð
- Nálægt hofi Ásatrúarfélagsins.
Við minnisvarða um Einar Sveinbjörnsson
  • Facebook Social Icon