top of page

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

25. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

Viðburður 1

25. JÚNÍ
SKÓGARBLÓT

Skógræktarfélag Reykjavíkur & Ásatrúarfélagið 
Æsi-spennandi!
Tilvalin stund til þess að fræðast um okkar fornu hefðir
Fallegur skógur í hjarta borgarinnar

Skógræktarfélag Reykjavíkur og Ásatrúarfélagið standa fyrir skógarblóti í Öskjuhlíð. Hilmar Örn Hilmarsson alsherjargoði og Alda Vala Ásdísardóttir Hvammverjagoði stýra blótinu.

 

Kyngimögnuð stund fyrir alla fjölskyldunga í fallegu umhverfi. Athöfnin hefst klukkan 21:00 og fer fram við minnisvarða um Sveinbjörn Beinteinsson nálægt hofi Ásatrúarfélagsins (austan við Háskóla Reykjavíkur og Nauthól).
Ketilkaffi & kakó á boðstólum.

Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 21:00
Staðsetning
Öskjuhlíð
- Nálægt hofi Ásatrúarfélagsins.
Við minnisvarða um Einar Sveinbjörnsson
  • Facebook Social Icon
bottom of page