top of page





Viðburður 1

22 JÚNÍ
SKÓGARDAGUR Í ÁLFHOLTSSKÓGI
Skógræktarfélag Skilmannahrepps býður til dagskrár í Álfholtsskógi. Álfholtsskógur er afskaplega fjölbreyttur og fallegur útivistarskógur í alfaraleið. Ýmislegt skemmtilegt verður í boði.
-
Gönguferð um skóginn
-
Tálgukennsla
-
Frisbí golf
-
Mandölur
-
Axarkast
-
Plöntugreining
-
Veitingar
-
Swiss miss
-
Teinabrauð og sykurpúðar
-
Saltkringlur
-
Ketilkaffi
-
Best er að koma að skóginum frá Akrafjallsvegi (nr. 51), sem liggur frá Vesturlandsvegi (þjv. nr.1) niður á Akranes.
Allir hjartanlega velkomnir!
Skógræktarfélag Skilmannahrepps
Axarkast!
Mandölugerð og plöntugreining
Skógarganga
Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 13:00 - 16:00
Staðsetning
Álfholtsskógur
-Norðaustan við Akrafjall


bottom of page