Skógræktarfélag Íslands
Þórunnartún 6 | 105 Rvk | Sími: 551 8150 | Netfang: skog@skog.is

  • Facebook App Icon
  • S.Í

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

22. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

 

22. JÚNÍ

SKÓGARDAGUR Í ÁLFHOLTSSKÓGI

Laugardaginn 22. júní býður Skógræktarfélag Skilmannahrepps til dagskrá í Álfholtsskógi, en dagskráin er hluti hátíðarhalda Hvalfjarðardaga.

Á dagskránni er:

- Göngur með leiðsögn

- Hlaupahringur

- Ratleikur

- Plöntugreining

- Ljósmyndasamkeppni

- Víkingabúðir - sölubás og sýnd eldsmíði, boðið upp á axarkast og tálgun.

 

Best er að koma að skóginum frá Akrafjallsvegi (nr. 51), sem liggur frá Vesturlandsvegi (þjv. nr.1) niður á Akranes.

Allir hjartanlega velkomnir!

Skógræktarfélag Skilmannahrepps
Hvalfjarðardagar
Fjölbreytt fjör í skóginum
Fallegur skógur í almannaleið
Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 12:00 - 16:00
Staðsetning
Álfholtsskógur
-Norðaustan við Akrafjall
  • Facebook Social Icon