top of page





Viðburður 1

Skógræktarfélag Skilmannahrepps
Víkingarbúðir!
Axarkast, eldsmíði og tálgun
Skógargöngur
25. JÚNÍ
SKÓGARDAGUR Í ÁLFHOLTSSKÓGI
Skógræktarfélag Skilamannahrepps býður til dagskrár í Álfholtsskógi 25 júní. Álfholtsskógur er afskaplega fjölbreyttur og fallegur útivistarskógur í alfaraleið. Ýmislegt skemmtilegt verður í boði.
Dagskrá hefst kl. 11:00
-
Víkingabúðir þar sem víkingar sinna ýmsum verkefnum í leik og starfi. Sýna bogfimi, axarkast, eldsmíði, tálgun og selja handverksmuni
-
Plöntugreining
-
Sérstök gönguferð um skóginn daginn eftir, á sunnudeginum kl 13:00.
Veitingar á vægu verði - ketilkaffi, teinabrauð,
sykurpúðar, kleinur, pönnukökur og vatn og kakó
Best er að koma að skóginum frá Akrafjallsvegi (nr. 51), sem liggur frá Vesturlandsvegi (þjv. nr.1) niður á Akranes.
Allir hjartanlega velkomnir!


Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 11:00 - 16:00
Staðsetning
Álfholtsskógur
-Norðaustan við Akrafjall
bottom of page