top of page

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

22. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

Viðburður 1
Reykholtsskógur

22. JÚNÍ

SKÓGARDAGUR Í REYKHOLTI

Þann 22. júní verður haldinn skógardagur í Reykholti í Reykholtsdal.

Ýmislegt verður á boðstólum fyrir unga sem aldna - skógarganga, happadrætti, tónlist, brauð á teini bakað, skátar kenna að súrra og fara í leiki og gestum verða kennd réttu handtökin við tálgun. 

Allir hjartanlega velkomnir!

 

Að viðburðinum standa:

Skógræktarfélag Borgarfjarðar, Skógræktin og Félag skógarbænda á Vesturlandi.


Indæl samverustund í fallegum skógi
Skógarganga, tálgun og leikir
Seiðandi flamenco tónlist
Sumar í Reykholtsdal
Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 13:00-16:00
Staðsetning
Eggertsflöt - Reykholti í Reykholtsdal
  • Facebook Social Icon
bottom of page