top of page
Viðburður 1
Skógræktarfélag Stykkishólms
Glæný gönguleið!
Heitt á könunni
26. JÚNÍ
STEMNING Í STYKKISHÓLMI
Skógræktarfélag Stykkishólms býður þig velkomin að að ganga nýjan stíg um skóg félagsins og njóta hressingar í skóginum á eftir.
- Nýr stígur um skóginn tekinn í notkun
- Ljósmyndasamkeppni
- Nýtt kort og skilti til sýnis
- Heitt kakó frá kl. 13-15
Allir hjartanlega velkomnir.
Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 13:00 - 15:00
Staðsetning
Skógræktin
-Stykkishólmur
bottom of page