top of page

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

26. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

Viðburður 1
SkGbr.jpg

26. JÚNÍ
STUÐ Í SANDAHLÍÐ

Skógræktarfélag Garðabæjar býður til skógardags í Sandahlíð laugardaginn 26. júní kl. 13 - 15. Sandahlíðin er klædd fjölbreyttum skógi þar sem finna má góða göngustíga, samverurjóður og leiktæki. 

Gerðu þér glaðan dag og líttu við í Sandahlíðina. 
 
- Grillaðir sykurpúðar
- Ýmsir útileikir og þrautir
- Náttúruganga/skógarganga
- Búa til skýli úr greinum
- Tálga greinar (gestir þurfa að hafa með sér vasahníf)
- Leiktæki 


Allir hjartanlega velkomnir!

Ganga um skóginn og náttúran skoðuð
Unnið úr skóginum!
Frábær aðstaða
Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 13:00 - 15:00
Staðsetning
Sandahlíð
-Sunnan við Vífilsstaðavatn
  • Facebook Social Icon
bottom of page