top of page

Gerðu þér glaðan dag!

LÍF Í LUNDI

26. JÚNÍ
Velkomin út í skóg

 Fjölbreyttir viðburðir í boði um allt land

Viðburður 1
Ingjalds.jpg
Skógræktar- og landverndarfélag undir jökli
Fallegur skógarreitur í einstöku umhverfi
Nóg að gera og heitt á könnunni

26. JÚNÍ
VINNUDAGUR VIÐ INGJALDSHÓL


Skógræktar- og landverndarfélag undir jökli býður félagsmenn og gesti velkomna í reit félagsins við Ingjaldshól. Þar hefur félagið unnið að uppgræðslu og skógrækt á afar illa förnu landi sem nú grænkar með ári hverju. Forsvarsmenn félagsins verða á staðnum. Hægt er að taka þátt í skógræktinni og fræðast um félagið og lundinn.

Heitt verður á könnunni! Allir hjartanlega velkomnir.

 

 

Upplýsingar
Tímasetning
Kl. 14:00 - 16:00
Staðsetning
Skógarreitur við Ingjaldshól
-Snæfellsbær
  • Facebook Social Icon
bottom of page