Tré bæta heilsu
Í síðustu viku mátti heyra pistil í Speglinum á RÚV sem fjallaði um góð áhrif trjáa og annars gróðurs á fólk. Í pistlinum var vitnað í rannsóknir umhverfisstofnunar Evrópu sem aftur var samantekt úr mörgum rannsóknum í Evrópu. Þar kom fram að aðgangur að skógum og grónum svæðum hefur mikil heilsubætandi áhrif, lengir líf fólks, dregur úr hættu á þunglyndi og offitu og hefur heilsubætandi áhrif á ófrískar konur. Í pistlinum kom fram að mikil og góð áhrif náttúrunnar á heilsu f
