Til hamingju Vigdís!
Vigdís Finnbogadóttir fagnar í dag 90 ára afmæli sínu! Vigdís hefur verið einn ötulasti talsmaður skógræktar og landgræðslu hérlendis, bæði í forsetatíð hennar og síðar. Fyrir framlag sitt til skógræktar var Vigdís gerð að heiðursfélaga Skógræktarfélags Íslands árið 1984. Má skógræktarhreyfingin hérlendis sannarlega þakka fyrir að eiga slíkan liðsmann. Skógræktarfólki um allt land sem vill gleðja og heiðra Vigdísi á þessum tímamótum er bent á Styrktarsjóð Stofnunar Vigdísar h

Útivist á tímum Covid-19
Eins og flestir vita er hreyfing afar mikilvæg fyrir okkur mannverurnar.
Þó að líkamsræktarstöðvum hafi verið lokað og skipulagt íþróttastarf hafi raskast er engin ástæða til þess að hætta hreyfa sig.
Útivistarsvæði gegna mikilvægu hlutverki í að viðhalda heilsu landsmanna árið um kring en ekki síst nú á tímum samkomubanns. Ótal valmöguleikar standa til boða en hægt er að finna marga þeirra hér á síðunni.
Mikilvægt er fari eftir tilmælum sóttvarnaryfirvalda og viðhaldi t
