Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands
Ferðafélag Íslands fagnar 90 ára afmæli á árinu og af því tilefni verður efnt til glæsilegrar afmælisdagskrár. Þar á meðal verður boðið upp á lýðheilsugöngur um land allt í septembermánuði.
Göngurnar eru fjölskylduvænar, taka um 60-90 mínútur og hefjast alla miðvikudaga kl. 18:00. Tilgangurinn með verkefninu er að hvetja fólk til útivistar og efla þar með heilsu sína og lífsgæði. Hægt er að velja afar fjölbreyttar göngur, margar hverjar í útivistarskógum landsins.
Allir
