Líf í lundi 2018
Fjölmenni sótti skógardaginn sem haldinn var í skógum vítt og breitt um landið 23. júní undir yfirskriftinni Líf í lundi, en þetta var í...


Líf í lundi laugardaginn 23. júní
Líf í lundi er útivistar- og fjölskyldudagur í skógum landsins, sem skógaraðilar á Íslandi standa sameiginlega að. Markmið hans er að fá...


Fjölbreyttar ferðir Útivistar
Allt frá 1975 hefur félagið Útivist boðið upp á úrval skemmtilegara ferða vítt og breitt um landið og sumar hverjar orðnar að föstum lið...


Útivist á veturna
Hjá mörgum dregst saman útiveran á veturna, enda styttist dagurinn og ekki alltaf blíðviðri á okkar annars fallega landi. Það er þó...


Skógarganga – ljósið í myrkrinu!
Skógræktarfélag Borgarfjarðar heldur ljósagöngu um skógarstíga í Reykholti á laugardaginn 28. október kl. 18:00. Gangan hefst við...


Geta Íslendingar endurheimt skóglendið?
The New York Times birti á dögunum áhugaverða grein um skógrækt á Íslandi . Rætt er um ástæður gróðureyðingarinnar hérlendis, hvað...


Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands
Ferðafélag Íslands fagnar 90 ára afmæli á árinu og af því tilefni verður efnt til glæsilegrar afmælisdagskrár. Þar á meðal verður boðið...


Styrktarsamningur við Arion-banka undirritaður
Skógræktarfélag Íslands gerði nýlega samning við Arion-banka um stuðning bankans. Gildir samningurinn til þriggja ára og er styrkurinn...


Tré bæta heilsu
Í síðustu viku mátti heyra pistil í Speglinum á RÚV sem fjallaði um góð áhrif trjáa og annars gróðurs á fólk. Í pistlinum var vitnað í...


Áhugaverð umfjöllun um tré í borgum
Í þættinum Tilraunaglasinu á RÚV þann 15. febrúar var áhugaverð umfjöllun um mikilvægi trjáa í borgum, en í þættinum er farið vel yfir...

