top of page

Fjölbreyttar ferðir Útivistar

Allt frá 1975 hefur félagið Útivist boðið upp á úrval skemmtilegara ferða vítt og breitt um landið og sumar hverjar orðnar að föstum lið hjá útivistarunnendum. Engin breyting er þar á í ár en félagið býður upp á metnaðarfulla dagskrá. Þar er að finna miskrefjandi og fjölbreytta valkosti; fjallgöngur, skíðaferðir, hjólaferðir og skógargöngur.

Kennimerki Útivistar

Farastjórn og allt utanumhald er fyrsta flokks og mælum við eindregið með því að líta yfir þá spennandi kosti sem finna má undir vefslóðinni hér að neðan:

Nánari upplýsingar fyrir einstakar ferðir er hægt að fá á heimasíðu eða skrifstofu Útivistar á Laugavegi 178, í síma 562-1000.

Skógur í Esjuhlíðum - mynd: Einar Gunnarson

Meðal annars verður gengið um skógarstíga Esjuhlíða miðvikudaginn 18. apríl.


Mest lesið
Nýlegar fréttir
Fréttasafn
Leitarorð
No tags yet.
Fylgstu með
  • Facebook Basic Square
bottom of page